Hanna
Friday, July 2, 2010
Í skóginum stóð kofi einn!
Í skóginum kúra sumarhallir og krakkakofar sem hafa heillað unga sem aldna frá því snemma á síðustu öld.
Þar búa litlir dvergar og blómálfar.
Eitthvað fallegt hvert sem litið er.
Sunday, June 27, 2010
Alltaf gaman að hekla eitthvað nýtt
Heklað hálsmen handa 6 ára afmælis telpu.
Flísblóm
Blóm úr flísefni til að skreyta eyrnabönd, hárbönd, spennur, teyjur eða hvað sem er. Flísblómin eru mótuð og brædd svo þau haldi lögun sinni vel áfram.
Thursday, June 24, 2010
Bara að prófa
Þá er að prófa þetta blogg. Hér verða myndir og kannski smá texti af og til frá okkur á fjallinu.
Home
Subscribe to:
Posts (Atom)